Fréttir

Atvinnustaða félagsmanna FBM í desember 2013

4 jan. 2014
Samkvæmt skilagrein frá Vinnumálastofnun í desember 2013 voru 25 aðilar eða 3,2% virkra félagsmanna 100% atvinnulausir í janúar og fá greitt úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Atvinnuleysi félaga í Félagi bókagerðarmanna hefur minnkað jafnt og þétt frá því sem það var hæst í ágúst 2009, en þá var atvinnuleysi 9,2%. í janúar 2013 mældist það 3,8% því hefur […]

Trúnaðarráð FBM samþykkir nýjan kjarasamning

23 des. 2013
Trúnaðarráð FBM kom saman 23. desember og fjallaði um kjarasamning sem undirritaður var laugardaginn 21. desember milli ASÍ og SA. Niðurstaða fundarins var að Trúnaðarráð samþykkir samninginn og verður í kjölfarið efnt til póstkosningar meðal félagsmanna FBM sem starfa eftir kjarasamningi FBM og SA. Kosningin fer fram fyrstu vikurnar í janúar 2014 og verða úrslit […]

Jólakveðja

23 des. 2013
Félag bókagerðarmanna sendir félagsmönnum og fjölskyldum þeirra bestu kveðjur um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. kveðja starfsfólk FBM

Innlegg ASÍ og BSRB skipti sköpum varðandi desemberuppbótina

19 des. 2013
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið til að tryggja ráðgjöf og vinnumiðlun við atvinnuleitendur á næsta ári var ráðandi þáttur í þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að greiða atvinnuleitendum desemberuppbót, eins og tíðkast hefur. Liður […]

Opnunartími yfir hátíðarnar

16 des. 2013
Opnunartími skrifstofu FBM yfir hátíðarnar verður sem hér segir: 23. desember 9 – 16 24. desember LOKAÐ 25. desember LOKAÐ 26. desember LOKAÐ 27. desember 10-16 30. desember 10-16 2. janúar 13-16

Jólaskemmtun FBM 2013

13 des. 2013
FBM býður félagsmönnum og börnum þeirra á jólaskemmtun sunnudaginn 15. desember kl. 14-16. leikritið Hans klaufi verður sýnt. Jólasveinar mæta og skemmta börnunum.Skemmtunin verður haldin í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27, 1.hæð, gengið inn Grafarvogsmegin (neðan við hús) Aðgangur ókeypis Stjórn FBM

Afgreiðsla styrkja í desember

13 des. 2013
Þeir félagsmenn sem vilja nýta sér styrki úr sjúkrasjóði og fræðslusjóði FBM fyrir árið 2013 er bent á að skila inn kvittunum í síðasta lagi 20. desember kl. 16. Síðasta greiðsla styrkja á árinu verður framkvæmd mánudaginn 23. desember. Starfsfólk FBM

Kjarasamingaviðræðum slitið við SA

6 des. 2013
Samninganefnd ASÍ hefur á undanförnum vikum unnið að því að leggja grunn að aðfarasamningi við Samtök atvinnulífsins, þar sem þess yrði freistað að ná auknum kaupmætti, tryggja stöðugleika í efnahagsmálum og lága verðbólgu. Ágætur árangur hefur náðst um umgjörð slíks samnings. Í dag kom hins vegar í ljós djúpstæður ágreiningur við SA um launalið væntanlegs […]

Samúðarkveðja UNI vegna fráfalls Nelson Mandela

6 des. 2013
Mandela: The world’s number one citizen On the occasion of the sad passing away of Nelson Mandela, UNI Global Union’s General Secretary Philip Jennings said the father of a nation has been lost. “UNI Global Union sends its sincere condolences to his family and the people of South Africa. The father of the nation has […]

Tímarit FBM komin á timarit.is

4 des. 2013
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Félag bókagerðarmanna hafa gert með sér samning um að gera útgefið efni Félags bókagerðarmanna skv. neðangreindri upptalningu aðgengilegt á timarit.is. Samningur þessi miðar að því að vinna stafrænar myndir af öllum útgefnumheftum tímaritanna: 1. Bókbindarinn 1956–1975,2. Fréttabréf HÍP og FBM 1977- 2012,3. Kveldstjarnan 1886 [handskrifað og birt á handrit.is],4. Prentarinn 1887–1889 [handskrifað […]

Póstlisti