Fréttir

Afgreiðsla styrkja í desember

13 des. 2013

Þeir félagsmenn sem vilja nýta sér styrki úr sjúkrasjóði og fræðslusjóði FBM fyrir árið 2013 er bent á að skila inn kvittunum í síðasta lagi 20. desember kl. 16. Síðasta greiðsla styrkja á árinu verður framkvæmd mánudaginn 23. desember.

Starfsfólk FBM

Til baka

Póstlisti