Jólaskemmtun FBM 2013
13 des. 2013
FBM býður félagsmönnum og börnum þeirra á jólaskemmtun sunnudaginn 15. desember kl. 14-16. leikritið Hans klaufi verður sýnt. Jólasveinar mæta og skemmta börnunum.
Skemmtunin verður haldin í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27, 1.hæð, gengið inn Grafarvogsmegin (neðan við hús) Aðgangur ókeypis Stjórn FBM