Catégorie: Óflokkað

Samið við Golfklúbbinn Dalbúa um 50% afslátt fyrir félagsmenn Grafíu

6. júní, 2017

Fréttir, Óflokkað

Eins og félagsmönnum er kunnugt hefur Grafía átt í löngu og góðu samstarfi við Golklúbbinn Dalbúa, sem rekur golfvöllinn í Miðdal við Laugarvatn, um þjónustu við félagsmenn Grafíu. Undanfarin ár hefur þetta samstarf m.a. leitt til þess að þeir sem hafa gist í orlofshúsum félagsins í Miðdal hafa geta notað golfkort sem fylgja húsunum til […]

Afsláttarkjör á flugmiða WOW og Icelandair

4. maí, 2017

Óflokkað

Vekjum athygli félagsmanna GRAFÍU á að nú er hægt að kaupa gjafabréf á afsláttarkjörum á orlofsvef félagsins. Gjafabréf WOW sem gildir kr. 10.000,- kostar kr. 8.500, – eða samsvarandi 15% afslætti. Gjafabréf Icelandair sem gildir kr. 25.000 kostar kr. 22.500, – eða samsvarandi 10% afslætti. Engin takmörk eru hversu mörg bréf félagsmenn mega kaupa. Munið […]

1. maí kaffi stéttarfélaganna á Stórhöfða 27

26. apríl, 2017

Óflokkað

Munið árlegt 1. maí kaffi Rafiðnaðasambandsins, Grafíu og Matvís að Stórhöfða 27, Grafarvogsmegin í húsnæði Rafiðnaðrskólans að lokinni kröfugöngu og útifundi. 1. MAÍ KAFFI

Vetrarorlof þarf að tilkynna fyrir 1. maí ár hvert

18. apríl, 2017

Óflokkað

Þeir félagsmenn sem eiga rétt á vetrarorlofi og hyggjast nýta réttinn þurfa að tilkynna um það fyrir 1. maí n.k. Orlofsuppbót vegna ársins 2017 er kr. 46.500,- og kemur til greiðslu 1. júní. Nýr kauptaxti sem gildir frá og með 1. maí er kominn á vef GRAFÍU Kauptaxtar_1.05.2017

Aðalfundur 2017

24. mars, 2017

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl 2017, kl. 16.30, á Stórhöfða 31 Sjá auglýsingu hér

Íslandsmót iðn- og verkgreina úrslit

22. mars, 2017

Óflokkað

Dagana 16. – 18. mars fór fram í Laugardalshöll Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning. Þessa þrjá daga kepptu hátt í 200 iðn- og verknemar í 25 greinum um það hver er bestur í sínu fagi á landinu. Keppendur í grafískri miðlun voru fimm og öll stunda þau nám í Tækniskólanum.   Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri […]

Íslandsmót iðn- og verkgreina 16. – 18. mars 2017

7. mars, 2017

Óflokkað

Minnum á Íslandsmót iðn- og verkgreina sem verður í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars nk.

Kjarasamningar halda – endurskoðun 28. febrúar 2017

1. mars, 2017

Óflokkað

Samninganefnd ASÍ komst að þeirri niðurstöðu 28. febrúar s.l. að kjarasamningum verði ekki sagt upp. Launahækkun uppá 4,5% á öll laun kemur því til framkvæmdar 1. maí n.k. Samkomulag var gert við Samtök atvinnulífsins um að fresta endurskoðunarákvæðum til febrúar 2018. Sjá nánar samkomulag og yfirlýsingu tengt endurskoðuninni. Forsendunefnd-niðurstaða Niðurstaða endurskoðunar Endurskoðun yfirlýsing

Aðalfundur GRAFÍU 4. apríl 2017

25. febrúar, 2017

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl n.k. kl. 16.30 á Stórhöfða 31, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin) Þeir sem hyggjast leggja fram tillögur um lagabreytingar þurfa að koma þeim á skrifstofu félagsins Stórhöfða 31, Reykjavík fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 21. mars n.k. Tillögur um lagabreytingar, reikningar og fundargerðir liggja frammi á skrifstofunni í sjö […]

Sumarúthlutun orlofseigna Grafíu

24. febrúar, 2017

Óflokkað

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef Grafíu, www.grafia.is. Umsóknarfrestur er til 7. apríl n.k. Sjá nánar um úthlutnarreglur o.fl. í auglýsingu hér

Póstlisti