Catégorie: Óflokkað

Euroskills í Póllandi

6. september, 2023

Óflokkað

Fréttatilkynning frá Verkiðn / Skills Iceland: Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi Dagana 5. – 9. september fer Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Gdańsk í Póllandi. Euroskills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga […]

Tjaldsvæðið í Miðdal

6. júlí, 2023

Óflokkað

Kæra félagsfólk nú er sumarið loksins komið og spáin næstu daga með allra besta móti. Það er ljóst að margir ætla sér að nýta góða veðrið en tjaldsvæðið á Skógarnesi er  nánast orðið fullbókað um helgina, en fyrir þá sem langar að fara í útilegu getum við glatt ykkur með því að næg tjaldsvæði eru […]

Vinnudagur í Miðdal

30. maí, 2023

Óflokkað

Vinnudagur í Miðdal verður laugardaginn 3. júní sjá auglýsingu hér Vinnudagur    

Orlofsuppbót 2023

22. maí, 2023

Óflokkað

Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt kjarasamningum GRAFÍU og SA og GRAFÍU og FA/SÍA vegna grafískra hönnuða. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning.

Golfklúbburinn Dalbúi

8. maí, 2023

Óflokkað

 

1. maí kaffi á Stórhöfða 29-31

29. apríl, 2023

Óflokkað

Við bjóðum öllu okkar félagsfólki í 1.maí kaffi á Stórhöfða að lokinni kröfugöngu. Hittumst fyrir kröfugönguna á Skólavörðuholti kl. 13.00. Kröfugangan leggur af stað kl. 13.30. Gangan fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi þar sem flutt verða ávörp og skemmtiatriði. Hvetjum félagsfólk til að mæta í gönguna.

1. maí í 100 ár

27. apríl, 2023

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU, 18. apríl nk.

5. apríl, 2023

Óflokkað

  Sjá auglýsingu hér Aðalfundur 2023

Íslandsmót iðngreina hefst á fimmtudaginn

10. mars, 2023

Óflokkað

Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiðn halda Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið,  sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina. Á mótinu verður að þessu sinni keppt í 21 faggrein þar sem keppendur takast á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reynir á hæfni, […]

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

15. febrúar, 2023

Óflokkað

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2023 til 2025. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára og einn varamann (karl) til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Samkvæmt samþykktum Birtu lífeyrissjóðs (gr. 5.10) hefur valnefnd m.a. þann yfirlýsta tilgang að tryggja að stjórn […]

Póstlisti