Fréttir

Kjarasamningar halda – endurskoðun 28. febrúar 2017

1 mar. 2017

Samninganefnd ASÍ komst að þeirri niðurstöðu 28. febrúar s.l. að kjarasamningum verði ekki sagt upp. Launahækkun uppá 4,5% á öll laun kemur því til framkvæmdar 1. maí n.k. Samkomulag var gert við Samtök atvinnulífsins um að fresta endurskoðunarákvæðum til febrúar 2018. Sjá nánar samkomulag og yfirlýsingu tengt endurskoðuninni.

Forsendunefnd-niðurstaða

Niðurstaða endurskoðunar

Endurskoðun yfirlýsing

Til baka

Póstlisti