Fréttir

Vetrarorlof þarf að tilkynna fyrir 1. maí ár hvert

18 apr. 2017

Þeir félagsmenn sem eiga rétt á vetrarorlofi og hyggjast nýta réttinn þurfa að tilkynna um það fyrir 1. maí n.k.

Orlofsuppbót vegna ársins 2017 er kr. 46.500,- og kemur til greiðslu 1. júní.

Nýr kauptaxti sem gildir frá og með 1. maí er kominn á vef GRAFÍU

Kauptaxtar_1.05.2017

Til baka

Póstlisti