Félag Bókagerðamanna - page 31

Samningur SA og FBM
31
5
. KAFLI
Lífeyrissjóður og
Starfsendurhæfingarsjóður
5.1.
Lífeyrissjóður
5.1.1.
Starfsmaður greiði 4% iðgjald til lífeyrissjóðs af öllum launum
og atvinnurekandi með sama hætti 8%.
5.1.2
Viðbótarframlög til lífeyrissparnaðar
Leggi starfsmaður a.m.k. 2% viðbótarframlag í séreignarsjóð
skal mótframlag vinnuveitanda vera 2%.
5.2.
Aðild nema að
Sameinaða lífeyrissjóðnum
5.2.1.
Nemar skulu njóta fullrar aðildar að Sameinaða lífeyrissjóðnum.
5.3.
Starfsendurhæfingarsjóður
5.3.1.
Atvinnurekendur greiða 0,13% í Starfsendurhæfingarsjóð, sbr.
yfirlýsingu ASÍ og SA sem fylgir samningi þessum.
1...,21,22,23,24,25,26,27,28,29,30 32,33,34,35,36,37,38,39,40,41,...71
Powered by FlippingBook