Félag Bókagerðamanna - page 23

Samningur SA og FBM
23
3
. KAFLI
Iðnnemar
3.1.
Almennt um iðnnám
Farið skal eftir gildandi lögum og reglugerðum um iðnnám og
iðnfræðslu þegar nemar eru ráðnir til starfsþjálfunar í fyrir-
tæki.
Einnig vísast til krafna um kennsluskyldu í námsksskrá um
vinnustaðanám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum.
Námssamning skal tilkynna til samningsaðila.
3.2.
Fjöldi nema
Fjöldi nema má vera sem hér segir:
Í fyrirtæki sem í vinna 1 - 2 sveinar sé aðeins 1 nemi.
Fyrir hverja iðngrein gildir:
Á móti 2 sveinum sé eigi fleiri en 1 nemi
Á móti 3 - 4 séu eigi fleiri en 2 nemar
Á móti 5 - 6 séu eigi fleiri en 3 nemar
Á móti 7 - 8 séu eigi fleiri en 4 nemar og hlutfallslega séu
sveinar fleiri
Nemafjöldi sé miðaður við meðalfjölda sveina í fyrirtækinu
síðastliðið ár. Þó verður námssamningi ekki slitið þótt færri
verði sveinar, ef nemi hefur verið löglega ráðinn.
3.3.
Laun nema
Laun iðnnema í prentun, prentsmíð (grafískri miðlun) og
bókbandi skulu vera sem hér segir og greiðast aðeins fyrir
unnar stundir.
Mán.laun
1.6. 2011
Yfirvinna
Fyrstu 6 mánuði
176.175
1.829,54
Eftir 6 mánuði
186.018
1.931,76
1...,13,14,15,16,17,18,19,20,21,22 24,25,26,27,28,29,30,31,32,33,...71
Powered by FlippingBook