Catégorie: Óflokkað

GRAFÍA samþykkt sem aðildarfélag að RSÍ

14. maí, 2019

Óflokkað

Á 19. Þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem nú stendur yfir var tekin fyrir umsókn GRAFÍU um aðild að sambandinu. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkurn tíma og sú vinna kynnt þingfulltrúum í aðdraganda þings. Atkvæðagreiðsla fór fram föstudaginn 10. maí og var umsóknin samþykkt með tæplega 60% atkvæða. RSÍ býður félagsmenn Grafíu velkomna í Rafiðnaðarsamband Íslands […]

Félagsfundur GRAFÍU 2019

Óflokkað

Félagsfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 17.00  

Niðurstaða kosninga vegna aðildar GRAFÍU að RSÍ – Rafiðnaðarsambandi Íslands

11. apríl, 2019

Óflokkað

Kosning um aðild GRAFÍU að RSÍ stóð yfir frá 1. – 11. apríl 2019. Á kjörskrá voru 969 félagsmenn. 415 félagsmenn kusu eða 42,84 % Já 389 eða 93.73% Nei  13 eða 3,13% Tek ekki afstöðu  13 eða 3,13% Niðurstaðan er afgerandi og þýðir að GRAFÍA sækir um aðild að Rafiðnaðarsambandi Íslands sem tekur umsóknina […]

Minnum á rafræna kosningu um aðild GRAFÍU að RSÍ

9. apríl, 2019

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU þann 11. apríl nk.

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl nk., kl. 16.30, Sjá nánar í auglýsingu hér neðar aðalfundur 2019 – auglýsing

Rafræn atkvæðagreiðsla um aðild GRAFÍU að RSÍ 1.-11. apríl. Kosningu lýkur kl. 12 fimmtudaginn 11. apríl.

1. apríl, 2019

Óflokkað

Ágæti félagsmaður Á aðalfundi félagsins 11. apríl 2018 var stjórn og trúnaðarráði falið að hefja viðræður við Rafinðaðarsamband Íslands – RSÍ um aðild GRAFÍU að sambandinu. Meginástæður þess eru tvær.  Annars vegar sú mikla fækkun starfa sem hefur orðið í prentiðnaðinum, og þ.a.l. fækkun félagsmanna sem gerir erfiðara að viðhalda þeim réttindum sem stærri verkalýðsfélög […]

Félagsfundur GRAFÍU þriðjudaginn 26. mars kl. 16.00

21. mars, 2019

Óflokkað

Félagsfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 16.00 á Stórhöfða 31, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin) Sjá auglýsingu auglýsing

Vegna yfirvofandi verkfalla

Óflokkað

Við beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll. Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til. Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins sem boðar til verkfalls. Gætum þess að ganga ekki í störf verkfallsmanna. – Virðum verkföll”. GRAFíA

Iðnaðarmenn slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins

20. mars, 2019

Óflokkað

Í gærmorgun var fundur hjá Ríkissáttasemjara þar sem samflot iðnaðarmanna fundaði með Samtökum atvinnulífsins. Var þetta 8 fundur undir stjórn Ríkissáttasemjara en þar áður hafði samflot iðnaðarmanna átt yfir 30 fundi með viðsemjendum frá því að kröfugerð var lögð fram í lok nóvember. Það er ljóst að viðræðuslitin eru mikil vonbrigði en nauðsynleg til þess […]

Aðalfundur GRAFÍU

Óflokkað

Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 16.30.   Sjá nánar auglýsingu adalfundur grafiu-2019

Póstlisti