Fréttir

Niðurstaða kosninga vegna aðildar GRAFÍU að RSÍ – Rafiðnaðarsambandi Íslands

11 apr. 2019

Kosning um aðild GRAFÍU að RSÍ stóð yfir frá 1. – 11. apríl 2019.
Á kjörskrá voru 969 félagsmenn.

415 félagsmenn kusu eða 42,84 %

Já 389 eða 93.73%

Nei  13 eða 3,13%

Tek ekki afstöðu  13 eða 3,13%

Niðurstaðan er afgerandi og þýðir að GRAFÍA sækir um aðild að Rafiðnaðarsambandi Íslands sem tekur umsóknina fyrir og afgreiðir á þingi RSÍ 9. – 11. maí 2019.

Til baka

Póstlisti