Fréttir

Vegna yfirvofandi verkfalla

21 mar. 2019

Við beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll.

Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til. Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins sem boðar til verkfalls.

Gætum þess að ganga ekki í störf verkfallsmanna. – Virðum verkföll”.

GRAFíA

Til baka

Póstlisti