Fréttir

Verðlaunahafar í Krossgátu PRENTARANS

9 mar. 2018
Frestur til að skila inn lausnum í Verðlaunakrossgátu PRENTARANS var til 15. febrúar s.l. Sex rétt svör bárust. Því var dregið úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Pétur Pétursson í Vestmannaeyjum og hlaut hann 20.000 kr. 2. verðlaun hlaut Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir frá Reykjavík. Hún hlaut helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum GRAFÍU. GRAFÍA […]

Formannafundur ASÍ vill ekki segja upp samningum

28 feb. 2018
Formannafundur ASÍ, sem haldinn var í dag, 28. febrúar 2018, samþykkti í atkvæðagreiðslu að segja ekki upp kjarasamningum. Alls greiddu 49 atkvæði en þeir voru með 79.062 félagsmenn (heilsársstörf) á bak við sig. Niðurstaða formanna: Já, vil segja upp 21 (42,9%) Nei, vil ekki segja upp 28 (57,1%) Vægiskosning: Já 52.890 (66,9%) Nei 26.172 (33,1%) […]

Fréttatilkynning ASÍ vegna kjararáðs

15 feb. 2018
Reykjavík 15. febrúar 2018   Fréttatilkynning ASÍ vegna kjararáðs Kjararáð fór í ákvörðunum sínum um kjör æðstu stjórnenda ríkisins, langt umfram viðmið rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda frá 2015. Ákvarðanir þess voru óskýrar, ógagnsæjar og samræmast ekki fyrirmælum í lögum um störf þess. Starfshópur sem skipaður var til að fjalla um málefni kjararáðs 23. Janúar […]

Pálskaleiga orlofshúsa – einddagi fyrir umsóknir í dag ...

15 feb. 2018
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins www.orlof.is/grafia Einnig er hægt að hringja á skrifstofu GRAFÍU eða senda tölvupóst á netfangið grafia@grafia.is   Sjá auglýsingu hér

20 félagsmenn GRAFÍU í Odda missa vinnuna

15 feb. 2018
Um síðustu mánaðamót bárust slæm tíðindi um fjöldauppsögn í Odda. Starfsstöðvum í plastdeild á Fosshálsi og kassaframleiðslu á Köllunarklettsvegi verður lokað á næstu mánuðum. Öllum 86 starfsmönnum þar var sagt upp störfum og þeirra á meðal eru 20 félagsmenn GRAFÍU, fagmenn og aðstoðarfólk, 11 á Fosshálsi, 2 á Köllunarklettsvegi og 7 á Höfðabakka.   Hugur […]

Kjör fulltrúa launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

12 feb. 2018
Valnefnd launamanna Birtu lífeyrissjóðs auglýsir nú eftir fulltrúum til að taka sæti í stjórn sjóðsins.   Sjá nánar auglýsingu hér      

Pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðsins

31 jan. 2018
Fréttatilkynning: ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðsins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum. #metoo byltingin hefur verið mikið í umræðunni undanfarið bæði hér á landi og um allan heim. ASÍ-UNG langar að fá ólík sjónarmið að borðinu og bjóða upp á vettvang fyrir spurningar frá gestum úr […]

Dagur prents og miðlunar föstudaginn 26. janúar kl. ...

25 jan. 2018
Dagur prents og miðlunar verður haldinn í fjórða sinn föstudaginn 26. janúar kl. 15 – 20 í Vatnagörðum 20. Við hvetjum alla félagsmenn til að fjölmenna, kynna sér áhugaverða dagskrá og hitta félagana. Sjá nánar dagskrá á www.idan.is

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar

24 jan. 2018
Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar GRAFÍU 2018 skulu berast skrifstofu félagsins fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 6. febrúar n.k. Sjá auglýsingu hér    

Working as a volunteer in Iceland

17 jan. 2018
Are you thinking about working as a volunteer in Iceland? Click for more info volunteering.is

Póstlisti