Fréttir

Verðlaunahafar í Krossgátu PRENTARANS

9 mar. 2018

Frestur til að skila inn lausnum í Verðlaunakrossgátu PRENTARANS var til 15. febrúar s.l. Sex rétt svör bárust. Því var dregið úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Pétur Pétursson í Vestmannaeyjum og hlaut hann 20.000 kr. 2. verðlaun hlaut Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir frá Reykjavík. Hún hlaut helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum GRAFÍU. GRAFÍA óskar þeim til hamingju og þakkar félagsmönnum fyrir þátttökuna.

Hér fylgir rétt lausn af krossgátunni.

krossgáta – lausn

Til baka

Póstlisti