Fréttir

Bransadagar IÐUNNAR, föstudaginn 11. nóvember nk.

4 nóv. 2022
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði.  Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, bygginga- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.  Dagana 9. og 10. nóvember verður boðið upp á stafræna fyrirlestra á vefnum frá […]

TAKTU ÞÁTT! Kjarakönnun RSÍ.

25 okt. 2022

MINNUM Á AÐ TAKA ÞÁTT Í KJARAKÖNNUN RSÍ

7 okt. 2022
Ágæti félagi Nú er búið að senda út boð um þátttöku til félagsmanna um þátttöku í kjarakönnun RSÍ 2022, hægt er að taka þátt með því að smella á hlekkinn eða fara inn á „mínar síður“ á vef www.rafis.is

45. þing ASÍ haldið á Hótel Nordica 10. ...

6 okt. 2022
45. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið á Hótel Nordica, dagana 10.-12. október 2022. Æðsta vald í málefnum ASÍ er í höndum þinga ASÍ sem haldin eru á tveggja ára fresti. Hvert aðildarfélag á rétt á að senda a.m.k. einn fulltrúa á þing sambandsins. Á þingin mæta þrjú hundruð fulltrúar launafólks af öllu landinu til að […]

Breyting í stjórn GRAFÍU

3 okt. 2022
Sú breyting átti sér stað í stjórn GRAFÍU fyrir stuttu að Páll Reynir Pálsson sem var í aðalstjórn GRAFÍU sagði af sér störfum í stjórninni af persónulegum ástæðum og í stað hans kemur Haraldur Örn Arnarson. Haraldur Örn er trúnaðarmaður í PrentmetOdda ehf, sem setið hefur undanfarin ár í varastjórn GRAFÍU. Hann tekur einnig sæti […]

Kosning til Trúnaðarráðs GRAFÍU, kjörtímabilið 2022-2024

23 sep. 2022
Framboðsfrestur við kosningar til Trúnaðarráðs GRAFÍU stéttarfélags kjörtímabilið frá 1. nóvember 2022 – 31. október 2024  Sjá auglýsingu hér

Námskeið í haust hjá IÐUNNI fræðslusetri – prent ...

12 ágú. 2022
Fyrstu námskeið haustannar í prent- og miðlunargreinum   Fyrstu námskeið á haustönn eru að hefjast hjá IÐUNNI fræðslusetri og um að gera að tryggja sér pláss. Fjarkennsla er í boði á öllum námskeiðum sem eru ekki verklegar vinnusmiðjur og athygli er vakin á því að í vetur verður reglulega boðið upp á ný, hagnýt og stutt vefnámskeið. Vinnusmiðja í viðtalsmyndbandagerð Fyrsta […]

Fontana golfmótið 2022 verður laugardaginn 13. ágúst – ...

10 ágú. 2022
Sjá auglýsingu nánar hér Fontana golfmótið 2022 verður laugardaginn 13. ágúst.

Sumartími

28 jún. 2022
Skrifstofur Húss Fagfélaganna, þar með talið skrifstofa RSÍ, verða lokaðar frá 18.-29. júlí 2022 vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofurnar opna aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl 8:00. Kjaramál: Í neyðartilvikum er hægt að senda tölvupóst á benony@fagfelogin.is sé um kjaramál að ræða. Orlofshús: Ef um er að ræða brýna aðstoð vegna orlofshúsamála vinsamlegast sendið tölvupóst á sigrun@fagfelogin.is. Varðandi almennar fyrirspurnir vegna útleigu á orlofshúsum vekjum við athygli á þeim upplýsingum sem […]

Jónsmessumót! Fyrsta golfmót Dalbúa þann 24. júní kl. ...

16 jún. 2022

Póstlisti