Félag Bókagerðamanna - page 18

18
Samningur SA og FBM
Yfirvinnukaup iðnaðarmanna án sveinsprófs í vaktavinnu
1.6.2011
1.2.2012 1.2.2013
Byrjunarlaun
2.540,92
2.667.84
2.794,76
Eftir 1 ár
2.592.92
2.719.84
2.846.76
Nýr kauptaxti iðnaðarmanna án sveinsprófs nær til þeirra
iðnaðarmanna sem ekki uppfylla skilyrði launaflokks sveina en
hafa starfsréttindi frá sínu heimalandi til iðnaðarmannastarfa.
Starfsmaður skal þó ekki taka laun skv. þessum launaflokki
lengur en tvö ár, enda sýni hann fram á að hann hafi unnið í
a.m.k. tvö ár í iðn sinni hér á landi. Starfstími skv. launaflokki
þessum telst ekki til starfstíma skv. launaflokki sveina. Við
tilfærslu í launaflokk sveina byrjar starfsmaður að ávinna sér
sjálfstæðan ávinnslurétt skv. launaflokki sveina.
Aðstoðarfólk
1.6.2011
1.2.2012
1.2.2013
Byrjunarlaun
176.608
187.608
198.608
Eftir 1 ár
179.942
190.942
201.942
Eftir 3 ár
183.378
194.378
205.378
Eftir 5 ár í fyrirt.
186.915
197.915
208.915
Yfirvinnukaup aðstoðarfólks í vaktavinnu
1.6.2011
1.2.2012
1.2.2013
Byrjunarlaun
2.037,82
2.164,74
2.291,68
Eftir 1 ár
2.076,30
2.203,22
2.330,14
Eftir 3 ár
2.115,94
2.242,86
2.369,80
Eftir 5 ár í fyrirt.
2.156,76
2.283,68
2.410,60
1...,8,9,10,11,12,13,14,15,16,17 19,20,21,22,23,24,25,26,27,28,...71
Powered by FlippingBook