Félag Bókagerðamanna - page 16

16
Samningur SA og FBM
Launahækkanir skulu einungis reiknast á lið 1., þ.e. föst
mánaðarlaun í íslenskum krónum.
Starfsmaður getur hvenær sem er óskað eftir uppsögn sam-
komulagsins. Setji starfsmaður fram slíka ósk skal atvinnurekandi
verða við henni frá og með þarnæstu mánaðamótum frá því hún
er sett fram. Starfsmaður skal þá fá laun skv. lið 1. með áorðnum
breytingum frá þeim degi sem upphaflegt samkomulag var gert.
Starfsmaður og atvinnurekandi skulu gera skriflegt
samkomulag um greiðslu launa í erlendum gjaldmiðli eða
tengingu launa við erlendan gjaldmiðil.
Sjá fylgiskjal 2008 með samningi um laun í erlendum
gjaldmiðli – samningsform.
1...,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15 17,18,19,20,21,22,23,24,25,26,...71
Powered by FlippingBook