Fréttir

Hvað á húsið að heita?- Samkeppni um nafn

27 maí. 2019
Sjá auglýsingu hér

Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins samþykktur með 94% ...

21 maí. 2019
Niðurstaða talningar vegna kjarasamnings GRAFÍU og SA. Talning atkvæða í kosningu um kjarasamning Grafíu og SA sem undirritaður var 3. maí 2019 með gildistíma 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 fór fram í dag 21. maí 2019. Niðurstöður eru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 525 Atkvæði greiddu 270 eða 51,43% Já sögðu 254 eða 94,1% […]

Kynningarfundur þriðjudaginn 28. maí kl. 12.00 á Stórhöfða ...

21 maí. 2019
Fundur verður með Grafískum hönnuðum vegna kjarasamnings milli GRAFÍU og Félags atvinnurekenda/Sambands íslenskra auglýsingastofa, þriðjudaginn 28. maí nk. kl 12.00 Sjá upplýsingar hér fyrir neðan um fund og kjarasamning sem unirritaður var þann 21. maí sl. Auglýsing vegna fundar Kynning kjarasamning Kynning_kjarasamn_GRAFIA_FA_SIA_21.05.2019i Samningur milli GRAFÍU og FA/SÍA  

Kosning um kjarasamning GRAFÍU og Samtaka atvinnulífsins, maí ...

14 maí. 2019
Kosning hér: Kosningu lýkur kl. 12.00 á hádegi, þriðjudaginn 21. maí   Ágætu félagar Kjarasamningar samflots iðnaðarmanna voru undirritaðir s.l. nótt. Samningarnir eru byggðir á sambærilegum forsendum og kjarasamningar SGS og Landssambands verslunarmanna sem gerðir voru 3. apríl s.l. Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins í heild sinni má nálgast hér Reykjavík, 3. maí 2019 Georg […]

Golfmót iðnfélaganna þann 8. júní á Leirunni

14 maí. 2019
Golfmót iðnfélaganna fer fram þann 8. júní 2019 á Hólmsvelli í Leiru (Leirunni)   Hér er hægt að skrá sig.  

GRAFÍA samþykkt sem aðildarfélag að RSÍ

14 maí. 2019
Á 19. Þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem nú stendur yfir var tekin fyrir umsókn GRAFÍU um aðild að sambandinu. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkurn tíma og sú vinna kynnt þingfulltrúum í aðdraganda þings. Atkvæðagreiðsla fór fram föstudaginn 10. maí og var umsóknin samþykkt með tæplega 60% atkvæða. RSÍ býður félagsmenn Grafíu velkomna í Rafiðnaðarsamband Íslands […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.