Fréttir
1. maí kaffi á Stórhöfða 29-31
29
apr. 2023
Við bjóðum öllu okkar félagsfólki í 1.maí kaffi á Stórhöfða að lokinni kröfugöngu. Hittumst fyrir kröfugönguna á Skólavörðuholti kl. 13.00. Kröfugangan leggur af stað kl. 13.30. Gangan fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi þar sem flutt verða ávörp og skemmtiatriði. Hvetjum félagsfólk til að mæta í gönguna.
1. maí í 100 ár
27
apr. 2023
Kjör fulltrúa GRAFÍU á þing Rafiðnaðarsambands Íslands 4.-6. ...
10
apr. 2023
Ágætu félagar GRAFÍA tekur þátt í 20. Sambandsþingi Rafiðnaðarsambands Íslands dagana 4.-6. maí n.k. á Hilton Reykjavík Nordica við Suðurlandsbraut. GRAFÍA á 14 fulltrúa og 7 varafulltrúa á þinginu, sem kjörnir verða á aðlfundi GRAFÍU 18. apríl n.k., en þetta er fyrsta þing RSÍ frá því GRAFÍA varð aðildarfélag að sambandinu. Mikilvægt er að taka […]
Áframhaldandi aðild að RSÍ samþykkt með 88,51% atkvæða
4
apr. 2023
Dagana 29. mars – 3. apríl 2023 fór fram atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna GRAFÍU um áframhaldandi aðild að Rafiðnaðarsambandi Íslands. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var að 308 eða 88,51% voru hlynnt áframhaldandi aðild og 25 eða 7,18% voru andvíg, 15 eða 4,13% tóku ekki afstöðu. Kjörsókn var 42,1% eða 348 en 827 voru á kjörskrá. Áframhaldandi aðild var […]
Allsherjaratkvæðagreiðsla GRAFÍU
28
mar. 2023
Á GRAFÍA að halda áfram aðild sinni að Rafiðnaðarsambandi Íslands? Grafía gerðist aðili að Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) þann 1. október 2019 en við inngönguna var ákveðið að félagsmenn staðfesti áframhaldandi aðild að RSÍ í allsherjaratkvæðagreiðslu fyrir Sambandsþing RSÍ vorið 2023. Samkvæmt ákvæði í aðildarsamningi Grafíu að RSÍ gengur Grafía úr sambandinu greiði 67% félagsmanna eða […]