Fréttir

Kauptaxti 1. apríl 2020

27 apr. 2020
Hér má sjá kauptaxta frá 1. apríl 2020. Grafia kauptaxtar 1. apríl 2020

Krossgáta Prentarans – verðlaunahafar

21 apr. 2020
Frestur til að skila inn lausnum í Krossgátu PRENTARANS var til 17. apríl s.l. Dregið var úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Eyjólfur Ó. Eyjólfsson og hlaut hann 25.000 kr. 2. verðlaun hlaut Hafsteinn Sigurðsson sem er helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum Rafiðnaðarsambands Íslands. GRAFÍA óskar þeim til hamingju og þakkar félagsmönnum fyrir […]

Aðalfundi GRAFÍU frestað

15 apr. 2020
Aðalfundi GRAFÍU, sem vera átti mánudaginn 20. apríl n.k. er frestað um óákveðinn tíma eða þar til samkomubanni lýkur. Fundurinn verður boðaður þegar dagsetning liggur fyrir. Reykjavík, 15. apríl 2020 Stjórn GRAFÍU stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum

Tímabundin lokun á umsóknir um endurfjármögnun hjá Birtu

3 apr. 2020
Við viljum vekja athygli á frétt á heimasíðu sjóðsins vegna lokunar á umsóknir um endurfjármögnun lána hjá Birtu. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða vegna álags er fylgir greiðsluerfiðleikaúrræðum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 faraldurs. Sjóðfélagar eru beðnir um að sýna biðlund, tilkynnt verður á heimasíður sjóðsins þegar opnað verður aftur fyrir umsóknir um endurfjármagnanir. Áfram verður […]

Móttakan lokar á Stórhöfða 31 vegna Covid-19 veirunnar ...

22 mar. 2020
Móttöku í Húsi fagfélagana, Stórhöfða 31, verður lokað frá og með mánudeginum 23. mars vegna Covid-19 veirunnar sem gengur nú yfir. Beinum við því til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti. Hægt er að hafa samband við starfsfólk RSÍ síma 5 400 100, í gegnum e-mail rsi@rafis.is, grafia@grafia.is eða í gegnum […]

Tímakaup í dagvinnu 1. apríl 2020

20 mar. 2020

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.