Fréttir

Iðnaðarmenn slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins

20 mar. 2019
Í gærmorgun var fundur hjá Ríkissáttasemjara þar sem samflot iðnaðarmanna fundaði með Samtökum atvinnulífsins. Var þetta 8 fundur undir stjórn Ríkissáttasemjara en þar áður hafði samflot iðnaðarmanna átt yfir 30 fundi með viðsemjendum frá því að kröfugerð var lögð fram í lok nóvember. Það er ljóst að viðræðuslitin eru mikil vonbrigði en nauðsynleg til þess […]

Aðalfundur GRAFÍU

20 mar. 2019
Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 16.30.   Sjá nánar auglýsingu adalfundur grafiu-2019

Breytingar á skrifstofu GRAFÍU og nýtt símanúmer

14 mar. 2019
Mánudagurinn 4. mars var fyrsti dagur sameiginlegrar skrifstofu Byggiðnar, Grafíu, FIT, MATVÍS, RSÍ og Samiðnar, á Stórhöfða 31. Búið er að taka upp eitt sameiginlegt símanúmer 540-0100. Gömlu símanúmerin eru hins vegar enn í gildi en færast yfir á nýtt símanúmer. Gamla númerinu verður þó lokað eftir einhvern tiltekin tíma og þá er ágætt að […]

Mín framtíð 2019 – Íslandsmót iðn- og verkgreina ...

11 mar. 2019
    Fimmtudaginn 14. mars hefst Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll og lýkur laugardaginn 16. mars með verðlaunaafhendingu og lokahófi. Það verður mikið um að vera í Laugardalshöllinni þessa þrjá daga enda taka 30 iðn-, verk- og tæknigreinar þátt í Mín framtíð 2019. Flestar greinarnar eru með keppendur á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem margir […]

Sumarúthlutun – umsóknarfrestur til 12. apríl nk.

4 mar. 2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef GRAFÍU Umsóknarfrestur er til 12. apríl n.k. sjá auglýsingu hér sumar 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019

28 feb. 2019

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.