Fréttir

Kaffi eldri félaga 10. september

3 sep. 2025
Sameiginlegt kaffi eldri félaga innan Fagfélaganna verður 10. september nk. Viðburðurinn stendur yfir á milli kl. 13.00 og 15.00 á Stórhöfða 31. Athugið að gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin.  

Lokun skrifstofu

16 júl. 2025
Skrifstofa Fagfélaganna verður lokuð frá 21. júlí til 1. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Við opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Kjaramál: Í neyðartilvikum er hægt að senda tölvupóst til kjaramal@fagfelogin.is sé um kjaramál að ræða. Orlofshús: Ef um er að ræða brýna aðstoð vegna orlofshúsa má senda tölvupóst til orlofsmal@fagfelogin.is. Varðandi almennar fyrirspurnir vekjum við athygli á þeim […]

Iðan fræðslusetur auglýsir eftir Fræðslufulltrúa

25 jún. 2025
Hér má finna hlekk á auglýsinguna um starfið. https://www.hagvangur.is/jobs/fraedslufulltrui-idan-fraedslusetur/

Iðan fræðslusetur auglýsir eftir Markaðs- og sölustjóra

25 jún. 2025
Hér má finna hlekk á auglýsinguna um starfið sem birtist hjá Hagvangi https://www.hagvangur.is/jobs/markads-og-solustjori-idan-fraedslusetur/  

Vinnudagur í Miðdal 7. júní nk

27 maí. 2025
Sjá hér auglýsingu vegna vinnudags í Miðdal. vinnudagur Middal 2025

Kauptaxti Grafíu frá 1. apríl 2025

30 apr. 2025
Hér er nýr kauptaxti Grafíu frá 1. apríl 2025 Einnig fá finna kauptaxta undir flipanum Kjaramál á grafia.is Grafia kauptaxtar 1. apríl 2025 

Póstlisti