Fréttir

Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka !

30 nóv. 2018
Vegna fréttaflutnings undanfarna daga vilja forráðamenn Prentmets leiðrétta þann misskilning að ekki sé hægt að endurprenta jólabækur hérlendis. Árið 2003 keypti Prentmet Félagsbókbandið Bókfell og samhliða því kom mikið af reynslumiklu starfsfólki til starfa hjá Prentmet. Prentmet er í dag eina prentsmiðja landsins sem getur fullunnið harðspjaldabækur og getur framleitt allar gerðir bóka. Höfum í gegnum […]

Desemberuppbót 2018

29 nóv. 2018
Desemberuppbót kemur til greiðslu 1.-15. desember nk.   Sjá nánar í auglýsingu Desemberuppbót 2018

Trúnaðarráð 2018-2020

27 nóv. 2018
Framboð til Trúnaðarráðs GRAFÍU var auglýst í lok ágúst með fresti til að skila inn lista til 4. október 2018. Framboð eins lista barst skrifstofu félagsins fyrir eindaga. Því eru eftirtaldir félagsmenn í GRAFÍU kjörnir í Trúnaðarráð tímabilið 1. nóvember 2018 – 31. október 2020 Aðalmenn: Anna S. Helgadóttir Guðmundur Gíslason, Prentmet Ingólfur Þorsteinsson, Morgunblaðið […]

Bókaútgefendur fluttu sjálfir vinnslu bóka úr landi

26 nóv. 2018
Í kvöldfréttum RÚV 25. nóvember sl. var frétt þess efnis að jólabækurnar væru almennt prentaðar erlendis í ár og ekki annað að skilja á framkvæmdastjóra Forlagsins en að það væri Prentsmiðjunni Odda að kenna og vísað til þeirrar ákvörðunar fyrirtækisins að selja úr landi bókbandsvél sem gerði kleift að fjöldaframleiða harðspjaldabækur. Vissulega er miður að […]

JÓLABALL Í SÚLNASAL

9 nóv. 2018
Grafía og Matvís ætla að skella í sameiginlegt jólaball sem haldið verður á Hótel Sögu í Súlnasalnum. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu. auglýsing

Norræn bókbandssýning – OPNUN

31 okt. 2018
Norræn bókbandssýning opnar á Landbókasafninu þann 1. nóvember, kl 16.00. Sýningin verður opin frá 1. nóvember til og með 1. desember Opnunartíma safnsins má sjá hér: https://landsbokasafn.is/index.php/thjonusta/opnunartimar auglýsing

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.