Fréttir

Iðnaðarmenn slíta viðræðum við Samtök atvinnulífsins

20 mar. 2019
Í gærmorgun var fundur hjá Ríkissáttasemjara þar sem samflot iðnaðarmanna fundaði með Samtökum atvinnulífsins. Var þetta 8 fundur undir stjórn Ríkissáttasemjara en þar áður hafði samflot iðnaðarmanna átt yfir 30 fundi með viðsemjendum frá því að kröfugerð var lögð fram í lok nóvember. Það er ljóst að viðræðuslitin eru mikil vonbrigði en nauðsynleg til þess […]

Aðalfundur GRAFÍU

20 mar. 2019
Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 16.30.   Sjá nánar auglýsingu adalfundur grafiu-2019

Breytingar á skrifstofu GRAFÍU og nýtt símanúmer

14 mar. 2019
Mánudagurinn 4. mars var fyrsti dagur sameiginlegrar skrifstofu Byggiðnar, Grafíu, FIT, MATVÍS, RSÍ og Samiðnar, á Stórhöfða 31. Búið er að taka upp eitt sameiginlegt símanúmer 540-0100. Gömlu símanúmerin eru hins vegar enn í gildi en færast yfir á nýtt símanúmer. Gamla númerinu verður þó lokað eftir einhvern tiltekin tíma og þá er ágætt að […]

Mín framtíð 2019 – Íslandsmót iðn- og verkgreina ...

11 mar. 2019
    Fimmtudaginn 14. mars hefst Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll og lýkur laugardaginn 16. mars með verðlaunaafhendingu og lokahófi. Það verður mikið um að vera í Laugardalshöllinni þessa þrjá daga enda taka 30 iðn-, verk- og tæknigreinar þátt í Mín framtíð 2019. Flestar greinarnar eru með keppendur á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem margir […]

Sumarúthlutun – umsóknarfrestur til 12. apríl nk.

4 mar. 2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef GRAFÍU Umsóknarfrestur er til 12. apríl n.k. sjá auglýsingu hér sumar 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina 2019

28 feb. 2019

Lausn á krossgátu

28 feb. 2019
Dregið hefur verið út réttum lausnum vegna krossgátu í Prentaranum 1. verðlaun Ragnheiður Linda Eyjólfsdóttir 2. verðlaun Guðmundur Þór Egilsson lausn krossgátu

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

22 feb. 2019
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir fulltrúum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins. Sjá nánar í auglýsingu hér neðar auglýsing

Kjaraviðræður GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins

22 feb. 2019
Staða viðræðna GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins.   GRAFÍA er hluti af samfloti Iðnaðarmanna í kjaraviðræðum við Samtök Atvinnulífsins (SA). Fjöldi funda hafa verið haldnir til að vinna að gerð nýs kjarasamnings. Ótímabært er að segja til um það hvenær kjarasamningar muni nást en viðræðurnar hafa tekið lengri tíma en samninganefnd okkar telur æskilegt.    Það […]

Páskaleiga 2019 – umsóknarfrestur til 22. febrúar

30 jan. 2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins. Einnig er hægt að hringja á skrifstofu GRAFÍU eða að senda tölvupóst á netfangið grafia@grafia.is Umsóknarfrestur er til 22. febrúar n.k. Sjá nánar í auglýsingu: páskaleiga 2019

Póstlisti