Catégorie: Óflokkað

Kosning stjórnar og varastjórnar 2019

22. janúar, 2019

Óflokkað

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar GRAFÍU Sjá nánar í auglýsingu Auglýsing  

Samningaviðræður við SA

11. janúar, 2019

Óflokkað

11. janúar Í vikunni hafa verið haldnir fjölmargir samningafundir með viðsemjendum okkar hjá Samtökum atvinnulífsins. Sérkröfur iðnaðarmannafélaganna hafa verið ræddar sem er mikilvægt í þessu ferli. Dæmi um okkar kröfur er stytting vinnuvikunnar. Iðnaðarmenn vinna almennt mikla yfirvinnu. Þeir vilja skiljanlega draga úr heildarvinnutímanum. Iðnaðarmenn eiga að geta lifað mannsæmandi lífi á laununum án þess […]

Kjarakönnun Grafíu

20. desember, 2018

Óflokkað

Hér má finna kjarakönnun Grafíu og Samtaka iðnaðarins sem framkvæmd var af Gallup á haustmánuðum 2018 Kjarakönnun 2018

Bridgemóti GRAFÍU frestað

12. desember, 2018

Óflokkað

Því miður þarf að fresta Bridgemóti GRAFÍU vegna forfalla. Mótið verður auglýst síðar.

Ögmundur Kristinsson skákmeistari GRAFÍU

Óflokkað

Skákmót GRAFÍU var haldið sunnudaginn 16. desember. Fimm þátttakendur mættu til leiks. Ögmundur Kristinsson sigraði mótið með 7 ½ vinning af 8 mögulegum. Í öðru sæti var Eggert Ísólfsson með 6 vinninga og í þriðja sæti Georg Páll Skúlason með 3 ½ vinning. Tefldar voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöföld umferð. Skákmót -2018

Fréttatilkynning frá Bókasambandi Íslands

11. desember, 2018

Óflokkað

Sjá hér könnun Bókasamband Íslands vegna prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum. Frettatilkynning BS 7.12.2018

Kjaraviðræður iðnaðarmannafélaganna og SA hófust 30. nóvember

30. nóvember, 2018

Óflokkað

Fulltrúar iðnaðarmannafélaganna, VM, RSÍ, MATVÍS, GRAFÍU, Samiðn og Félags hársnyrtisveina, hafa í dag fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins. Kröfur iðnaðarmannafélaganna voru lagðar fram vegna yfirstandandi viðræðna um endurnýjun kjarasamninga sem renna úr gildi þann 31. desember næstkomandi. Iðnaðarmannafélögin leggja upp í viðræður með skýr markmið að leiðarljósi. Tryggja verður áframhaldandi kaupmáttaraukningu launa, breyta verður taxtakerfi […]

Prentmet fullvinnur allar tegundir bóka !

Óflokkað

Vegna fréttaflutnings undanfarna daga vilja forráðamenn Prentmets leiðrétta þann misskilning að ekki sé hægt að endurprenta jólabækur hérlendis. Árið 2003 keypti Prentmet Félagsbókbandið Bókfell og samhliða því kom mikið af reynslumiklu starfsfólki til starfa hjá Prentmet. Prentmet er í dag eina prentsmiðja landsins sem getur fullunnið harðspjaldabækur og getur framleitt allar gerðir bóka. Höfum í gegnum […]

Desemberuppbót 2018

29. nóvember, 2018

Óflokkað

Desemberuppbót kemur til greiðslu 1.-15. desember nk.   Sjá nánar í auglýsingu Desemberuppbót 2018

Trúnaðarráð 2018-2020

27. nóvember, 2018

Óflokkað

Framboð til Trúnaðarráðs GRAFÍU var auglýst í lok ágúst með fresti til að skila inn lista til 4. október 2018. Framboð eins lista barst skrifstofu félagsins fyrir eindaga. Því eru eftirtaldir félagsmenn í GRAFÍU kjörnir í Trúnaðarráð tímabilið 1. nóvember 2018 – 31. október 2020 Aðalmenn: Anna S. Helgadóttir Guðmundur Gíslason, Prentmet Ingólfur Þorsteinsson, Morgunblaðið […]

Póstlisti