Nýtt orlofshús í byggingu í Miðdal
14 maí. 2014
Nú er verið að byggja nýtt orlofshús FBM í Miðdal. Húsið rís fyrir neðan orlofshús nr. 1. (raðhúsið). Húsið verður búið öllum helstu þægindum, s.s. heitum potti og gufubaði og verður tilbúið til útleigu á komandi hausti.
Sjá teikningar af húsinu hér