Fréttir

Nýr kauptaxti gildir frá 1. janúar 2014

23 jan. 2014

Kjarasamningur FBM og SA var samþykktur 22. janúar 2014, nýr kauptaxti hefur því tekið gildi. Kauptaxtanum verður dreift til allra félagsmanna og í fyrirtæki á næstu dögum.

Hann er aðgengilegur hér

Kjarasamningur undirritaður 21. desember er hér

Til baka

Póstlisti