Nýr kauptaxti gildir frá 1. febrúar 2013
29 jan. 2013
Á næstu dögum verður nýjum kauptaxta sem gildir frá 1. febrúar dreift í öll fyrirtæki sem greiða samkvæmt kjarasamningi FBM og SA og kjarasamningi FGT og SÍA. Almenn launahækkun 3. 25% ætti að greiðast á öll laun í febrúar.
Sjá vefútgáfu hér