Kynningarfundur þriðjudaginn 28. maí kl. 12.00 á Stórhöfða 31, 4. hæð – kjarasamningur GRAFÍU og FA/SÍA
21 maí. 2019
Fundur verður með Grafískum hönnuðum vegna kjarasamnings milli GRAFÍU og Félags atvinnurekenda/Sambands íslenskra auglýsingastofa, þriðjudaginn 28. maí nk. kl 12.00
Sjá upplýsingar hér fyrir neðan um fund og kjarasamning sem unirritaður var þann 21. maí sl.
Kynning_kjarasamn_GRAFIA_FA_SIA_21.05.2019i
Samningur milli GRAFÍU og FA/SÍA