Fréttir

Kjarasamningar FBM/FGT deildar og SÍA samþykktir

30 maí. 2011

Talning atkvæða í kosningu um kjarasaminga FBM/FGT og SÍA, sem
undirritaðir voru 11. maí fór fram á skrifstofu FBM í dag 30. maí.

Á kjörskrá voru 52


Alls bárust  9 atkvæði eða 17,3%

Niðurstaða:
9 samþykktu samninginn eða 100%
0 voru andvígir
0 auðir og ógildir.

Kjarasamningurinn var því samþykktur með 9 atkvæðum gegn 0.

Samningur FGT og SÍA í heild sinni hér

Samningur ASÍ og SA í heild sinni hér

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í heild sinni hér

 

Til baka

Póstlisti