Fréttir

Kjarakönnun 2012 niðurstöður

2 maí. 2012

Capacent Gallup gerði launakönnun fyrir FBM og SI á tímabilinu 02. mars – 19. mars 2012 með það að markmiði að kanna laun og starfskjör félagsmanna í Félagi bókagerðarmanna . Bæklingi með niðurstöðum verður dreift til þeirra félagsmanna sem vinna undir kjarasamningum FBM og SA og FGT og SÍA á næstu dögum. Einnig er hægt að nálgast niðurstöður könnunarinnar hér á vefnum.

Sjá niðurstöður

Til baka

Póstlisti