Fréttir

Virk starfsendurhæfingarsjóður

14 sep. 2009

Virk starfsendurhæfingarsjóur er sjálfseignarstofnun með aðild allra helstu samtaka stéttarfélaga og atvinnurekenda á vinnumarkaði. Hlutverk sjóðsins er að draga markvist úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna langvarandi veikinda. Áhersla er lögð á að koma snemma að málum og viðhalda vinnusambandi einstaklinga með virkni og öðrum úrræðum.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu sjóðsins www.virk.is

Ráðgjafi sjóðsins sem að þjónustar Félag bókagerðarmanna heitir Sigrún Sigurðardóttir sigruns@lifeyrir.is

Til baka

Póstlisti