Fréttir

Ný lög um vinnustaðaskilríki

19 maí. 2010

11. maí 2010 voru samþykkt lög á Alþingi þess efnis að allir starfsmenn og atvinnurekendur í byggingariðnaði og veitingarekstri skuli bera vinnustaðaskírteini á sér við störf sín. Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra bar fram tillöguna og var hún samþykkt. Mögleiki er að fleiri atvinnugreinar taki þessi skírteini upp þegar að fram líða stundir.

Í kjarasamningum ASÍ og SA  sem undirritaðir voru árið 2008 var undirrituð bókun þess efnis að unnið yrði að því að taka upp vinnustaðaskilríki og þá fyrst í byggingagreinum.
Sjá bókun úr kjarasamningi 2008 hér

Sjá grein Guðmundar Gunnarssonar formanns Rafiðnaðarsambands Íslands um skírteinin hér

Til baka

Póstlisti