Fréttir

Vinnudagur í Miðdal verður haldinn 17. maí

5 maí. 2014

Laugardaginn 17. maí verður árlegur vinnu- og hreinsunardagur í Miðdal.

Verkefni vinnudagsins eru margvísleg t.d.

 

  • klipping trjáa og runna á svæðinu og við göngustíga

  • merking gönguleiða

 

Takið með ykkur klippur, stórar sem smáar, sagir til að saga tré,
skóflur og önnur verkfæri sem þið teljið að komi að gagni.

Mæting kl. 11.00 við tjaldmiðstöðina

FBM býður til grillveislu fyrir þá sem taka þátt.
Félagsmenn eru hvattir til að sýna sig og sjá aðra í Miðdalnum.

Félag bókagerðarmanna og Miðdalsfélagið

Til baka

Póstlisti