Vinningshafar í Kjarakönnun FBM og SI
23 apr. 2013
Capacent Gallup hefur dregið vinningshafa úr hópi þátttakenda í Kjarakönnun FBM og SI 2013.
5 heppnir aðilar fengu gjafabréf að upphæð kr. 20.000 en Capacent hefur samband við vinningshafana.
Eins og nærri má geta er trúnaðarmál hverjir hljóta vinningana því nafnleynd er meðal þátttakenda í könnuninni.