Fréttir

Vika símenntunar í Iðnaði á Norðurlandi

19 sep. 2013

IÐAN fræðslusetur efnir til viku símenntunar í iðnaði á Norðurlandi 7. – 12. október. Í boði verður fjöldi námskeiða, kynning á iðn- og verknámi auk þess sem starfsmenn IÐUNNAR munu heimsækja vinnustaði.

Við hvetjum félagsmenn FBM á Norðurlandi til að kynna sér þau námskeið sem verða í boði.

 Sjá nánar á vef IÐUNNAR www.idan.is/norudurland

Til baka

Póstlisti