Fréttir

Vetrarorlof skal tilkynna fyrir 1. maí ár hvert

27 apr. 2018

Félagsmenn eru hvattir til að tilkynna um vetrarorlof fyrir 1. maí skv. ákvæðum kjarasamnings hyggist þeir nýta þann rétt sem allir eiga eftir 9 ára starf í greininni.

Kauptaxti sem gildir frá 1. maí n.k. kemur mjög fljótlega á vef GRAFÍU.

Til baka

Póstlisti