Fréttir

Vetrarleiga orlofshúsa

1 nóv. 2012

Félagsmenn geta skoðað laus hús, pantað og gengið frá greiðslu með kreditkorti á orlofsvef félagsins hér. Aðeins virkir félagsmenn FBM hafa aðgang að vefnum. Kennitala félagsmannsins er notendanafn og við fyrstu innskráningu velur félagsmaður sér lykilorð sjálfur.

Við höfum nú opnað fyrir bókanir frá 15.febrúar – 31. maí 2013

Við hverja vetrarleigu minnkar punktainneign um 2 punkta.

Miðdalur
Hús 1: Vikuleiga 21.500 kr. Helgarleiga 14.000 kr. Aukanótt 1.500 kr.
Hús 2: Vikuleiga 21.500 kr. Helgarleiga 14.000 kr. Aukanótt 1.500 kr.
Hús 7: Vikuleiga 21.500 kr. Helgarleiga 14.000 kr. Aukanótt 1.500 kr.

Ölfusborgir
Hús nr. 13: Vikuleiga 19.000 kr. Helgarleiga 12.000 kr.
Aukanótt 1.400 kr.

Akureyri
Furulundur 8T: Vikuleiga 19.000 kr. Helgarleiga 12.000 kr.
Aukanótt 1.400 kr.

Reykjavík
Ljósheimar 10: Vikuleiga 19.000 kr. Helgarleiga 12.000 kr. Aukanótt 1.400 kr.

Illugastaðir
Rekstrarfélag annast útleigu að vetri til og skal hafa samband við starfsmenn á staðnum varðandi leigu.
Sími á  Illugastöðum 462 6199

Orlofshúsavefinn má finna hér

Til baka

Póstlisti