Verðlaunakrossgáta PRENTARANS
26 jan. 2015
Dregið hefur verið úr réttum lausnum í Verðlaunakrossgátu PRENTARANS. Sveinn L. Jóhannesson hlaut 1. verðlaun sem er kr. 20.000,- Gunnhildur Ingvarsdóttir hlaut 2. verðlaun sem er helgardvöl að eigin vali í orlfoshúsum FBM í vetur. Við viljum þakka öllum þátttakendum fyrir innsendar lausnir.