Útskriftarsýning nema Upplýsingatækniskólans
8 maí. 2023
Við viljum vekja athygli á að allir eru velkomnir á útskriftarsýningu nema við Upplýsingatækniskólann, þann 12.05. nk., við Háteigsveg kl. 15 – 18.
Sýningin er á vegum nema í grafískri miðlun, ljósmyndun og bókbandi.