Fréttir

Útskriftarsýning nema Upplýsingatækniskólans

28 feb. 2018

Við viljum vekja athygli á að allir eru velkomnir á útskriftarsýningu nema við Upplýsingatækniskólann, þann 03.03. nk., í Vörðuskóla við Baronstíg.
Sýningin er á vegum nema í grafískri miðlun, ljósmyndun, prentun og bókandi.

 

 

 

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.