Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist
23 apr. 2018
Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands verður opnuð laugardaginn, 28. apríl kl. 14:00 í Gerðarsafni, Kópavogi. Soffía Karlsdóttir, forstöðumaður menningarmála Kópavogsbæjar, opnar sýninguna.