Fréttir

Útskrift Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun og prentun

1 nóv. 2017

Útskriftarnemendur Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun og prentun, bjóða þér á sýningu

laugardaginn 4. nóvember kl. 13:00-15:00.

Líttu við og fagnaðu áfanganum í Vörðuskóla við Skólavörðuholt.

Inngangur frá Barónsstíg.

Allir velkomnir

Til baka

Póstlisti