Fréttir

Útskrift nýsveina

15 jún. 2010

Útskrift nýsveina fór fram föstudaginn 11. júní, að þessu sinni var aðeins einn útskrifaður úr bókiðngreinum, Heiðrún Björt Sigurðardóttir í prentsmíð.

nysveinn

Heiðrún Björt Sigurðardóttur ásamt meistara sínum Jónasi Gunnarssyni í Expó  og Hirti Guðnasyni formanni sveinsprófsnefndar

Til baka

Póstlisti