Fréttir

Úrslit í fótboltamóti FBM

19 apr. 2011

Fótboltamót FBM fór fram laugardaginn 16. apríl. 7 lið mættu til keppni og fór lið Morgunblaðisins með sigur að hólmi eftir úrslitaleik við lið Litlaprents. Lið Gunnars Eggertssonar sigraði lið Hvítahússins í leik um þriðja sætið.

mbl

Sigurlið Morgunblaðsins

litlaprent

2. sæti Litlaprent

 

gunnare

3. sæti Gunnar Eggertsson

Til baka

Póstlisti