Umsóknarfrestur til að sækja um orlofshús Rafiðnaðarsambands Íslands vegna sumarsins er til og með 28. febrúar 2020
27 feb. 2020
Frestur til að sækja um orlofshús Rafiðnaðarsamband Íslands vegna sumarsins, sem stendur öllum félögum GRAFÍU til boða, er til og með 28. febrúar 2020.
Sótt er um á Mínum síðum á www.rafis.is