Fréttir

Umsjón í Miðdal – tjaldsvæðið í Miðdal – golfkort

9 jún. 2017

Tjaldsvæðið í Miðdal er opið.

Gjaldskráin er óbreytt milli ára þ.e. kr. 1.200 fyrir félagsmenn pr. tjald, tjaldvagn, fellihýsi eða hjólhýsi pr. nótt. Gestir þeirra greiða kr. 1.800 pr. nótt. Rafmagn er kr. 500 pr. nótt. Golfkort fyrir tvo á golfvöll Dalbúa kr. 1.000 pr. dag. (Greitt er kr. 1.500 en kr. 500 fæst endurgreitt þegar korti er skilað)

Hægt er að kaupa klippikort 10 nætur á kr. 7.500 aðeins fyrir félagsmenn og einnig er mögulegt að hafa sumarkort kr. 15.000 fyrir félagsmenn og kr. 22.500 fyrir gest en heimilt er að hver félagsmaður hafi einn gest með sér í sumarkorti.

Umsjónarmenn í Miðdal eru Ásbjörn Sveinbjörnsson og Snæbjörn Stefánsson s. 894 1169

Um helgar verður einnig Heba Ásbjörnsdóttir.

Til baka

Póstlisti