Fréttir

Rúnar og Ómar sigruðu tvímenningskeppni FBM

9 nóv. 2009

sem haldin var sunnudaginn 8. nóvember s.l.
Tíu pör mættu til leiks. Keppt var um rétt til þátttöku á bridgehátíð Bridgesambands Íslands.

Í fyrsta sæti urðu Rúnar Gunnarsson og Ómar Olgeirsson með 127 stig, í öðru sæti Sigurður Sigurjónsson og Guðmundur Sigurjónsson með 125 stig og í þriðja sæti Trausti Finnbogason og Guðmundur Pétursson með 120 stig. Spilastjóri var Rúnar Gunnarsson.

bridge

F.v. Trausti Finnbogason, Rúnar Gunnarsson, Ómar Olgeirsson, Sigurður Sigurjónsson og Guðmundur Sigurjónsson.

Til baka

Póstlisti