Fréttir

Rúnar og Ómar sigruðu tvímenningskeppni FBM

9 nóv. 2009

sem haldin var sunnudaginn 8. nóvember s.l.
Tíu pör mættu til leiks. Keppt var um rétt til þátttöku á bridgehátíð Bridgesambands Íslands.

Í fyrsta sæti urðu Rúnar Gunnarsson og Ómar Olgeirsson með 127 stig, í öðru sæti Sigurður Sigurjónsson og Guðmundur Sigurjónsson með 125 stig og í þriðja sæti Trausti Finnbogason og Guðmundur Pétursson með 120 stig. Spilastjóri var Rúnar Gunnarsson.

bridge

F.v. Trausti Finnbogason, Rúnar Gunnarsson, Ómar Olgeirsson, Sigurður Sigurjónsson og Guðmundur Sigurjónsson.

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.