Tilgreind séreign
23 jún. 2017
Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins vegna tilgreindrar séreignar voru samþykktar af fulltrúum á aukaársfundi Birtu lífeyrissjóðs í gær, 22. júní. Samþykktirnar hafa verið sendar Fjármálaeftirlitinu til umsagnar og bíða staðfestingar fjármála- og efnahagsráðuneytis. Sjá nánar í frétt á heimasíðu Birtu:
https://birta.is/um-sjodinn/frettir/breytingar-%C3%A1-sam%C3%BEykktum-sj%C3%B3%C3%B0sins/