Fréttir

Sýningar í Þjóðarbókhlöðunni

10 feb. 2015

Sýning um lífsstarf Hafsteins Guðmundssonar og sýning Svans Jóhannessonar Prentsmiðjueintök opnuðu laugardaginn 7. febrúar í Þjóðarbókhlöðu. Sýningarnar verða opnar til 14. ágúst 2015.

Sjá auglýsingu um viðburðinn nánar hér

Til baka

Póstlisti