Fréttir

Sumarúthlutun orlofseigna lokið

18 apr. 2018

Þann 12. apríl rann út frestur til að sækja um vikur í sumarúthlutun í orlofseignum GRAFÍU. Eftir 27. apríl opnar orlofsvefurinn fyrir alla félagsmenn, eða fyrstur kemur fyrstur fær, af þeim vikum sem ekki hafa verið greiddar og ekki hefur verið sótt um.

Til baka

Póstlisti