Fréttir

Styrkir á Drupa sýninguna 2012- niðurstöður

23 mar. 2012

Í janúar síðastliðnum var auglýst eftir umsóknum um styrki á Drupa sýninguna 2012.  Dregið var úr umsóknum í Prenttæknisjóð í byrjun febrúar.  Alls bárust  41 umsókn, 7 umsóknir voru ekki í forgangi þar sem að þeir félagar höfðu fengið úthlutað styrkjum á fyrri sýningar. Dregið var úr nöfnum 34 félagsmanna. Þeir félagar sem voru dregnir úr pottinum höfðu frest til 29. febrúar til að afþakka styrkinn. Þrír félagar afþökkuðu styrkinn fyrir tilskyldann tíma og voru þrjú önnur nöfn dregin út í þeirra stað. Styrkupphæðin er 100.000 kr. 
Eftirtaldir félagsmenn hlutu styrk til að sækja Drupa sýninguna 2012:

 • Ágúst Jakobsson, Opm
 • Bergur Árni Einarsson, Ísafoldarprentsmiðja
 • Grímur Kolbeinsson, Oddi ehf
 • Guðmundur H. Jónsson, Ísafoldarprentsmiðja
 • Halldór Þorkelsson, Opm
 • Hörður Sigurbjarnarson, Prentmet
 • Júlíus Ásbjörnsson, Opm
 • Kristján S. Kristjánsson, Plastprent
 • Pálmi Sigurðsson, Umslag
 • Pétur Marel Gestsson, Ísafoldarprentsmiðja
 • Ragnar Kristjánsson, Opm
 • Sylvía Ólafsdóttir, Litlaprent
 • Vigfús Þór Kristinsson, Prentmet
 • Ægir Örn Guðmundsson, Prentmet
 • Ævar Guðmundsson, Plastprent

 

 

Stjórn Fræðslusjóðs FBM

Til baka

Póstlisti