Skák áskorun á ASÍ
31 maí. 2012
Öflugir krakkar úr Skákakademíu Reykjavíkur mættu harðsnúnu liði ASÍ í skák einvígi í gær. Sveit ASÍ var skipuð þeim Eggerti Ísólfssyni, Georg Páli Skúlasyni og Jóni Úlfljótssyni frá Félagi bókagerðarmanna og Tryggva Marteinssyni frá Eflingu og höfðu þeir sigur 10-6 eftir töluverða baráttu Sjá myndir og nánari frétt á vef ASÍ