Fréttir

Síðast möguleiki að greiða atkvæði

20 jan. 2014

Kosningu lýkur kl. 16 þriðjudaginn 21. janúar 2014. Atkvæði þurfa að berast á Stórhöfða 31 fyrir kl. 16 þann dag. 

Niðurstaða kosningar um kjarasamning FBM og Samtaka atvinnulífsins, sem undirritaður var 21. desember s.l., verða tilkynnt kl. 14 miðvikudaginn 22. janúar n.k.

Við hvetjum félagsmenn að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.

Stjórn Félags bókagerðarmanna

Til baka

Póstlisti