Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins samþykktur með 94% atkvæða
21 maí. 2019
Niðurstaða talningar vegna kjarasamnings GRAFÍU og SA.
Talning atkvæða í kosningu um kjarasamning Grafíu og SA sem undirritaður var 3. maí 2019 með gildistíma 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 fór fram í dag 21. maí 2019.
Niðurstöður eru eftirfarandi:
Á kjörskrá voru 525
Atkvæði greiddu 270 eða 51,43%
Já sögðu 254 eða 94,1%
Nei sögðu 12 eða 4,4%
Tóku ekki afstöðu 4 eða 1,5%
Samningurinn er því samþykktur
Önnur iðnaðarmannafélög sem unnu sameiginlega að gerð samningsins greiddu atkvæði á sama tíma, niðurstöður hjá þeim voru eftirfarandi: