Fréttir

Páskaúthlutun 2010 lokið

23 feb. 2010

Páskaúthlutun 2010 er lokið. Starfsmenn FBM hafa haft samband við alla þá sem að fengu úthlutað orlofshúsi um páskana. Þeir hafa frest til 2. mars til að ganga frá greiðslu. Ef að einhver hús verða laus eftir 2. mars verður úthlutað til þeirra sem að sóttu um en fengu ekki hús í fyrstu umferð.

Til baka

Póstlisti